Starfsdagur Barnaverndarstofu með félagsmálastjórum

13 mar. 2007

Fimmtudaginn 15. mars mun Barnaverndarstofa halda starfsdag með félagsmálastjórum. Fundurinn verður haldinn á hótel Glym í Hvalfirði. Markmið fundarins er að ræða stöðu barnaverndarmála í dag, fjalla um fræðslumál og skráningu, vinnslu barnaverndarmála, vistun barna utan heimilis og ræða ýmis önnur mál sem varða málaflokkinn. Vonast er eftir gagnlegum umræðum um málaflokkinn.

Dagskrá fundarins má sjá hér.

Nýjustu fréttir

Utlit-a-namskeid-_agust.001-17

05. sep. 2024 : Við erum að flytja vefinn okkar

Við erum smám saman að flytja vefinn okkar yfir á island.is og þar er að finna það helsta sem er á döfinni hjá okkur og allar nýjustu upplýsingar.  Fara á nýjan vef.

27. ágú. 2024 : Börn á Flótta – Málþing

UNICEF á Íslandi, Rauði krossinn á Íslandi og Barna- og fjölskyldustofa (BOFS) hafa í samstarfi unnið fræðslumyndband um börn á flótta.

Fræðsluefnið um börn á flótta. Smellið hér til að nálgast fræðsluna

Lesa meira

15. maí 2024 : Stöðuskýrsla til ráðherra á þriðja ári innleiðingar

Frá því að lögin um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna voru samþykkt hefur markvisst verið unnið að innleiðingu þeirra á vegum ríkis og sveitarfélaga um allt land.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica